Fyrsta sendingin af sumarlínunni frá frá spænska framleiðandanum GOBIK er nú komin í hillurnar hjá okkur.. GOBIK er með flotta línu af fatnaði fyrir bæði stelpur og stráka. Líflegir litir, góð snið og fyrsta flokks efni. Tilvalið í íslenska sumarið og hjólaferðirnar – nú eða spinningtímana meðan við bíðum eftir sólinni.
Skoðau úrvalið í vefversluninni https://www.peloton.is/brand/gobik/