Þjónustu- og viðgerðapakkar

Bókunarþjónustan okkar notar Noona bókanir.   Þú getur  bókað tíma hér að neðan eða náð í Noona appið þar sem þú getur breytt og afbókað.    Þú getur líka haft samband við okkur í síma eða tölvupósti (sjá hér að neðan) til að breyta eða afbóka.

Öll verð með vsk.

Miðað er við að hjól séu hrein við móttöku á verkstæði nema þvottur sé pantaður.

Vinna á verkstæði innifelur ekki varahluti aðra en þá sem tilgreindir eru í þjónustulýsingu.

Verð innifelur tækjagjald, hreinsiefni og olíur ásamt förgun spilliefna þar sem það á við.

Bókunarsíða: https://noona.is/pelotoniceland 

Náðu í NOONA appið