Lýsing

Hestra Olav Cork

Þægilegur, fóðraður vetrarhanski úr leðri með riffluðu stroffi. Þessi tímalausa hönnun er með mótaða fingur fyrir aukin þægindi. Olav hanskinni er saumaður úr dádýraskinni, sem er mjúkt og gljúpt leður sem heldur vel hita og hefur náttúrulegt útlit. Mjúkt flísfóðrið er einangrað með Primaloft Gold einangrun sem heldur þér heitum á köldum vetrardögum.

– Hlýr, fóðraður leðurhanski.
– Mjúkt dádýraskinn.
– Hlý Primaloft Gold gervieinangrun.
– Mjúkt, endingargott pólýesterflísfóður.
– Saumar sem snúa út á við og mótað snið.
– Teygjanlegur saumur á bakhönd.
– Stutt stroff.
– Hestra merki stimplað á hlið.

Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 3000560-100

Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.