Lýsing

Stöckli Laser SL

Hreinræktað svigskíði sem gefur þér afl út úr hverri beygju

Byggt á FIS keppnisskíðinu og sérhannað fyrir stuttar og hraðar beygjur.

Með Laser SL er hver beygja í brekkunni ánægjuleg. Skíðin eru sérsniðin fyrir stuttar, hraðar beygjur og er búin Piste Race Core sem lofar gefur stöðugleika og einstaklega mjúka upplifun. Þessi skíði sameina lipurð og hraða og gerir þér kleift að sigra brekkurnar með fullkominni nákvæmni.
Plata: án plötu borað
Bindingar: án bindinga

Lengdir: 150-155-160-165-170
Eiginleikar (lengd 165):
Radius: 13,6 m
Mál: 120-66-98 cm

Stærð/gerð: 150-155-160-165-170

Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.