Lýsing

Norröna lofoten Gore-Tex Pro Jacket M’s Olive Night

Lofoten Gore-Tex PRO jakkinn er vel þekktur fyrir frábæra eiginleika. Jakkinn er hannaður sem ysta skel fyrir alhliða skíðamennsku hvort sem er á skíðum eða brettum innan eða utan brautar, en hann virkar einnig mjög vel í almenna útvist eða fjallagöngur. Hann er framleiddur út fyrsta flokks GORE-TEX® PRO efni sem andar vel og er vatnshelt (28.000 mm) og alveg vindhelt. Efnið er 3ja-laga 70D GORE-TEX® PRO sem hefur góða öndun (RET 6) framleitt úr endurunnu næloni. Efnið tryggir endingargóða og áreiðanlega veðurvörn með hámarks öndun sem er fullkomin fyrir mikla hreyfingu. Helstu eiginleikar eru meðal annars hetta, rennilás undir ermum fyrir góða loftun, rennilás að framan til að auka loftun, brjóstvasi, netvasi að innan, vasi fyrir skíðakort á handlegg, púðurpils til að tryggja að sjór komi ekki innan undir jakkann (má fjarlægja).

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.