Lýsing

Stöckli Laser SC

Fjölhæft alhliða carving skíði. Eitt vinsælasta skíðið frá Stöckli frá því það kom á markað.

Laser SC er skíði sem hentar þér hvort sem þú vilt njóta þess að geta skíðað hratt þar sem skíðið gefur þér afl út úr hverri beygju eða njóta þess að skíða af öryggi og leggja áherslu á að njóta dagsins.

Hvort sem þú vilt renna niður brekkuna með löngum, rólegum beygjum eða láta reyna á hæfileika þína með hröðum stuttum beygjum, þá er Laser SC skíðið fyrir þig.

Þessi skíði er búinn Race Core kjarna sem tryggir framúrskarandi stöðugleika jafnvel á miklum hraða. Með 70 mm breidd undir fót er Laser SC skíði sem þú átt eftir að elska.
Plata: án plötu borað
Bindingar: án bindinga

Lengdir: 152-158-164-170-176
Eiginleikar (lengd 164):
Radius: 13,8 m
Mál: 120-70-102 cm

Stærð/gerð: 152-158-164-170-176

Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.