Lýsing
Stöckli Plata SRT Carbon D20
Stöckli SRT Carbon plata til notkunar með Stöckli SRT bindingum.
SRT Carbon platan hámarkar stífleika og svörun skíðisins og tryggir yfirburðaafl út úr hverri beygju. Hentar skíðafólki með mikla reynslu og góða tækni. Fyrir þá sem vilja mýkri svörun eða léttari skíðamenn mælum við með SRT Speed plötunni.
Báðan SRT plöturnar eru með sleða þannig að auðvelt er að breyta stillingu bindinga.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.