Lýsing

Stöckli Nela 96

Freeride/all-mountain skíði hannað fyrir konur og léttari skíðamenn | 96 mm

Fjörugt í púðri – skemmtilegt við allar aðstæður

Með Nela 96 kynnum við fullkomið freeride skíði fyrir konur. Vel hannaður rocker og reeride tail veitir fullkomið flot og beygjustýringu í púðri. Þynnra trefjaglerslag undir viðarkjarnanum gerir skíðið létt og mjög lipurt. Nela 96 gerir þér kleift að kafa í fallegustu púðurbrekkurnar og renna þér í alls kyns færi. Einnig á heimavelli í troðnum brekkum og sem fjallaskíði með skinnum.
Plata: án plötu óborað
Bindingar: án bindinga

Lengdir: 156-164-172
Eiginleikar (lengd 164):
Radius: 15.80 m
Mál: 134-96-121 cm

Stærð/gerð: 156-164-172

Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.