Lýsing

Atomic SHIFT² 13 MN Multinorm Binding DIN 6-13

Eftir endurgjöf frá atvinnumannaliði Atomic gefur uppfærð útgáfa af Shift² 13 MN nýja upplifun hvort sem er í í fjallaskíðun eða all-mountin/freeride skíðun. Micro AFD gerir skilin við skíðaskóinn þéttari og ál Power Block gefur allt að 30% meiri hliðarstífni og bættan aflflutning. Stærri távængir auka höggþol og bæta stöðugleika og endingu. Endurhönnað bremsuhandfang gefur áreiðanlegri læsingu og kemur í veg fyrir óviljandi losun. Uppfærð klifurhjálp bætir við 4 mm hækkun. Multi Norm vottuð, bindingin passar bæði fyrir fjallaskíðaskó og hefðbundna skíðaskó. Njóttu þess að geta nota sama skíðið í allt utanbrautarbrölt, hvort sem þú hefur ferðina upp á við í lyftu, þyrlu eða bara labbar upp á skinnum og nýtur náttúrunnar.
Greinakóði

Vörunúmer framleiðanda: AD5002294

Bremsubreidd: 90, 100, 110, 120
DIN kvarði : 6-13

Nánari upplýsingar á heimasíðu Atomic.