Lýsing

Stöckli Laser WRT

Skíði sem þú átt eftir að elska.

Hannað fyrir stuttar og miðlungslangar beygjur þar sem þú vilt fá kraft úr úr hverri beygju.

Carbon Power Turn tæknin býður upp á ótrúlega hröðun þegar komið er út úr beygjunni, á meðan Carbon Steering Control lætur þér líða eins og þú sért á teinum – jafnvel á miklum hraða. Þetta er hin fullkomna blanda af svig- og stórsvigskíðum.
Plata: án plötu borað
Bindingar: án bindinga

Lengdir: 158-166-172-178
Eiginleikar (lengd 166):
Radius: 13.70 m
Mál: 119-67-101 cm

Stærð/gerð: 158-166-172-178

Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.