Lýsing

Norröna fjørå flex1 tech Shorts W’s Caviar

Léttustu stuttbuxurnar okkar fyrir fjallahjólreiðar.

Þessar léttu og þægilegu stuttbuxur eru gerðar fyrir fjallahjólreiðar en virka frábærlega fyrir aðra afþreyingu eins og gönguferðir og almenna útivist.

Við notum endingargott flex1 tvöfalt, endurunnið mjúkskeljaefni vegna þess að það andar mjög vel er veðurþolið og teygjanlegt.

Efnið er með 4-átta teygjueiginleika, er létt en endingargott.

Helstu eiginleikar eru: Sérsniðið mitti með stillingum, teygjanlegt efni sem er sérstaklega hannað fyrir sveigjanleika í fjallahjólreiðum. Tveir vasar með rennilás sem eru settir örlítið til hliðar, þannig að hlutir sem þú setur þar lenda aðeins meira utan á lærunum. Neðri lærisvasinn er staðsettur á hliðinni. Laserskorin göt rétt fyrir neðan mitti á baki fyrir loftun. Hné eru hönnuð fyrir hreyfingu.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.