Lýsing
Norröna falketind thermo40 Hood W’s Festival Fuchsia
Léttur einangraður jakki sem er hannaður fyrir fjallgöngur en virkar í alla almenna útivist, hvort sem það eru gönguferðir eða skíðaferðir. Ysta lag jakkans er gert úr aeroDownproof efninu sem er vindþétt, létt og endingargott. Jakkinn er einangraður með thermo40 sem hefur hátt einangrunargildi miðað við vigt, pakkast vel og heldur einangrun jafnvel þótt hún blotni. AeroDownproof efnið er 20D ripstop endurunnið nælon sem vegur 37gr/m2. Thermo40 er 100% endurunnin pólýester einangrun sem vegur 40gr/m2. Helstu eiginleikar eru: Hetta sem hægt er nota hjálm undir, brjóstvasi með rennilás, tveir hliðarvasar fyrir hendur.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.