Lýsing

Norröna falketind Power Grid Hood W’s Trooper

Þessi flísjakki er þróaður fyrir fjallgöngur allt árið um kring en virkar mjög vel fyrir alla almenna útivist, allt frá gönguferðum til skíðaferða eða fjallahjólreiða. Efnið í þessari peysu er Polartec Power grid efnið en það er endingargott, teygjanlegt, þornar hratt og veitir góða einangrun miðað við vigt. Aðalefnið er úr 85% endurunnu pólýester og 15% elastani og vegur 166 g/m2.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.