Lýsing

Norröna møre Gore-Tex Salopette M’s Dark Olive

Skeljabuxur hannaðar fyrir almenna skíða-/snjóbrettaiðkun, fjallgöngur og útivist. Við notum GORE-TEX® efni vegna þess að það er leiðandi gæði í heiminum með endingargóða vatnsheldni (28.000 mm), hámarks öndun (RET minna en 13) og góðan vindþéttleika. Aðalefnið er 3ja laga ofið ePE GORE-TEX® efni með 100% endurunnu 70X160D nylon andliti og baki, 149gm2. Neðri hluti skálma er styrktur með 200D Vectran efni, 260gm2, til að auka skurð- og rifþol.

Helstu eiginleikar eru: rennilás fyrir loftun frá mjöðm að hné, 2 læravasar með rennilás, 1 lyklavasi, teygjanleg axlabönd.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.