Lýsing
Hestra Mono Wool – mitt Black
Klassískur hár og endingargóður skíðahanski úr HESTRA Triton efni úr endurunnu pólýamíði. Vindheldur og vatnsheldur og andar um leið. Leðrið er sútað geitaleður og fóðrið úr mjúkri og hlýrri ull.
Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 300188110-100
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.




