Lýsing
Hestra CZone Mountain – 5 finger Black
Fjölhæfur 5 fingra leðurskíðahanski með vatnsheldri CZone himnu. Flísfóður með gervieinangrun dregur frá sér raka og heldur á þér hita á köldum dögum.
Hlýr og vatnsheldur skíðahanski.
Vatnsheld CZone himna sem andar vel.
Meðhöndlað geitaskinn í lófa er slitsterkt með góðu gripi.
Slitsterkt pólýesterefni í handarbaki.
Flísfóður með hlýrri gervieinangrun (Fiberfill).
Wolf Paw hönnun á fingurgómum fyrir aukinn styrk.
Velcro úlnliðsstilling.
Teygjanlegur úlnliður.
Hár belgur með snjólás.
Togflipi með auga.
Festing fyrir Hestra úlnliðsband.
Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 3000560-100
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.