Lýsing
POC Fornix BC Rouge/Blanc
Hinn vinsæli Fornix hjálmur nú í nýrri útgáfu fyrir fjallaskíðun og ævintýri utan brauta.
Innri hluti hjálmsins hefur verið endurhannaður og býður upp á 360°stillikerfi sem tryggi auking þægindi.
Aramid styrkingar gefa honum enn meiri styrk og getur til að þola ítrekuð högg. Innbyggt RECCO radíoendurskin gefur auknar líkur á að finnast í snjóflóði. NFC Medical Id gerir þér kleift að geyma upplýsingar um tengiliði og heilsufarsupplýsingar eins og ofnæmi, blóðflokk og annað á örflögu í hjálminum sem hægt er að skanna með farsíma í neyð og við björgun. 360° vörn og MIPS snúninsáverkavörn minnkar líkur á heilaáverka. Hjálmurinn loftar beint inn í gleraugun sem dregur verulega úr móðumyndun í gleraugum.
Stærð/gerð: XSS/MLG/XLX
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.