Lýsing
POC Auric Cut BC MIPS Uranium Black Matt
Auric Cut BC Mips er hannaður fyrir utanbrautarskíðun en hann er með þykkari og endingabetri ABS skel með innvolsi sem þolir margskonar högg. Þessi hjálmur er nú með Mips og fylgir hönnunarstaðli POC sem tekur til alls hjálmsins þar sem hvert smáatriði er hannað til að með tilliti til öryggis og þæginda. Hægt er að stilla loftun, fjarlægja eyrnahlífar og festingar fyrir gleraugu sem gerir þennan hjálm einstalega notadrjúgan.
Stærð/gerð: XSS/MLG/XLX
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.