Lýsing
POC Nexal Mid Rouge/Blanc/Partly Sunny Blue
Nexal Mid gera meira en bara að vernda sjónina, þau vernda andlitið fyrir kulda með zygomatic beinhlíf undir linsunni til að auka andlitsþekju.
Sívöl linsa með Clarity linsutækni tryggir að þrátt fyrir einfalt og látlaust útlit er sjónun skörp í alls konar veðri. Auðvelt er að skipta um linsu. Nexal Mid koma með viðbótarlinsu, Clarity Intense Cloudy Coral linsunnisem hentar vel í skýjuðu veðri og þegar skíðað er að kvöldi til. Allar linsur veita UV vörn.
Rammalaus hönnun passar vel við POC hjálma. Hægt er að stýra opnun á loftun í gleraugum að ofan.
Stærð/gerð: ONE
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.