Lýsing
Stöckli Plata FullFlex Black D20
Stöckli Fullflex plata fyrir MC11/12 bindingar. Létt og meðfærilega plata sem tryggir nákvæma stjórn án þess að gera yfirburðakröfur til tækni eða getu.
Bindingar eru festar á plötuna með sleðafyrirkomulagi þanngi að auðvelt er að breyta stillingum t.d. ef skipt er um skíðaskó.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.