Lýsing

Hestra CZone Mountain – mitt Black

Fjölhæfur vettlingur fyrir vetrarsport og útiveru þar sem þú vilt hlýjan og þægilegan vettlung. Gerður úr slitsterku leðri og með vatnsheldri CZone himnu. Slitsterkur, sérstaklega hlýr vettlingur sem hentar vel í brekkurnar, garðinn og aðra afþreyingu. Flísfóður með sem dregur raka og heldur á þér hita á köldum dögum. Meðhöndlað geitaskinn er slitsterkt með góðu gripi. Handarbak úr slitsterku pólýesterefni. Flísfóður með hlýrri gervieinangrun (Fiberfill). Velcro úlnliðsstilling. Hár belgur með snjólás. Togflipi með auga. Festing fyrir Hestra handjárn (úlnliðsband).

Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 300276110-100

Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.