Lýsing
POC POCito Nexal Fluorescent Pink/Partly Sunny Light Orange
POCito Nexal er smækkuð útgáfa af okkar vinsælu Nexal gleraugum. Auka andlitsvörn á neðri brún, sívöl rammalaus linsa með víðu sjónsviði og mjög sýnilegir POCito litir veita þægindi og öryggi.
Neðri brúnin nær lengra niður á kinnar og veitir aukna hlýju og stuðning fyrir gleraugun.
Gleraugun eru með Clarity linsu sem hámarkar þægindi og tryggir skýra sjón í alls konar veðri. Linsan er án spegilhúðar sem auðveldar þér að halda augnsambandi við barnið. Allar linsur veita fullkomna UV vörn.
Þriggja laga savampur og sveigjanleg umgjörð tryggja að gleraugun passa vel óháð andlitsformi. Það er auðvelt að skipta um linsur. Allar linsur sem passa í Nexal Mid ramma passa á POCito Nexal.
Stærð/gerð: ONE
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.