Lýsing

POC Fovea Zink Orange/Partly Sunny Blue

Með því að sameina vítt sjónsvið með Clarity linsutækni og torísku linsuformi, tryggir Fovea bestu sjónskilyrði við allar aðstæður. Sveigjanleg umgjörð og þrefaldur andlitssvampur passa vel á hvaða andlitsform sem er og veitir sveigjanleika og þægindi jafnvel við köldustu aðstæður.

Stærð/gerð: ONE

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.