Lýsing
Hestra Jon Tan
Þægilegur fóðraður vetrarhanski með Primaloft Gold einangrun fyrir kalda vetrardaga. Framleiddur úr geitaleðri, mjúku og endingargóðu leðri með náttúrulega vatnsfráhrindandi eiginleika. Tímalaus herrahanski með fíngerðum smáatriðum, svo sem sauma sem snúa út á við í kringum fingur.
Hlýr, traustur vetrarhanski úr leðri.
Slitsterkt, mjúkt evrópskt geitaleður.
Hlý Primaloft Gold gervieinangrun.
Mjúkt, burstað pólýesterfóður.
Saumar sem snúa út á við fingur.
Teygjanlegur saumur á innanverðum úlnlið.
Merki Hestra stimplað á bakhöndina.
Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 3000560-100
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.