Lýsing

Stöckli Stormrider 95

Áreiðanlegt og stöðugt freeride/all-mountain skíði | 95 mm

Stjórn og skemmtun við allar aðstæður

Stormrider 95 er á heimavelli utanbrauta í öllum aðstæðum. Powder Rocker og Freeride Tail gefur fullkomna stjórn og gott flot í púðri og mjúku færi. Þetta skíði er jafnframt á heimavelli í troðnum brautum og með skinnum og fjallaskíðabindingum er Stormrider skíði sem veitir þér toppánægju á niðurleiðinni eftir gefandi uppgöngu – sama hvernig færið er.

Stormrider 95 var valið besta All-Mountain skíðið 2025 af Ski Magazine
Plata: án plötu óborað
Bindingar: án bindinga

Lengdir: 170-176-182-188
Eiginleikar (lengd 182):
Radius: 18,5 m
Mál: 132-95-120 cm

Stærð/gerð: 170-176-182-188

Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.