Lýsing

Stöckli Stormrider 102

Fullkomið púður/freeride skíði | 102 mm

Fjörugt og fullkomið flot í púðri

Stormrider 102 er skíði sem er hannað fyrir púður og erfiðar aðstæður í alls kyns færi. Með stórum púður rocker eru beygjur auðveldar jafnvel í mjög djúpu púðri og við erfiðustu snjóskilyrði. Skíðið býður upp á framúrskarandi flot ásamt óviðjafnanlegum stöðugleika og áreiðanleika.

Stormrider skíðin eru á heimavelli í öllum aðstæðum frá djúpu púðri til troðinna brauta.
Plata: án plötu óborað
Bindingar: án bindinga

Lengdir: 173-182-191
Eiginleikar (lengd 191):
Radius: 22,3 m
Mál: 135-102-125 cm

Stærð/gerð: 173-182-191

Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.