Lýsing
Hestra Wool Terry Windbreaker Split Mitt Black
Þægilegur ullfóðraður hanski fyrir gönguskíði, skíðaferðir og hjólreiðar á kaldari dögum. Þriggja fingra snið aðskilið milli löngutangar- og baugfingurs, sem er tilvalið þegar þú vilt auka hlýju fyrir fingurna og meiri sveigjanleika en í lúffu. Handarbakið er úr vindheldu, GORE-TEX Infinium™ efni með góðum vatnshrindieiginleika og lófier út er teygjanlegu pólýester. Hægt er að fjarlægja ullarfrottefóðrið og þvo í vél. Einnig til sem lúffa.
Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 3000560-100
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.