VIÐ VILJUM FÁ ÞIG Í HEIMSÓKN
Við viljum skapa notalega stemmingu þar sem þú getur litið inn á hjólinu eða ekki. Spjallað, fengið kaffibolla og dáðst að öllum fallegu hjólunum.
Verslunin okkar er staðsett að Klettagörðum 23 (bak við Johan Rönning). Þú hjólar framhjá okkur á Reykjavíkurhringnum og tilvalið að staldra við og líta inn. Við bjóðum kaffi og þægilega aðstöðu til að setjast inn og spjalla. Erum meira að segja með stóran ofn til að þurrka vettlinga og annað blautt og kalt þegar þannig viðrar.
O P N U N A R T Í M A R
MÁN – FÖS
12:00 ~ 18.00
LAUGARDAGA
11:00 ~ 15.00