Lýsing
Norröna lofoten warm2 Jacket M’s Winter Twig
Þessi hlýi flísjakki er gerður fyrir otanbrautarskíðun, fjallgöngur, gönguferðir og almenna útivist. Við notum tvö efni, annað hlýrra og áferðarfallegra og hitt þynnra og teygjanlegra, til að veita hámarks hitaflutning og þægindi og eri fljótþornandi með rakadrepandi eiginleika. Helstu eiginleikar eru rennilás að framan, vasar að framan, mjúkur og þægilegur kragi, brjóstvasi og þægilegar, teygjanlegar ermar með þumalfingursgötum. Milliþröngt snið (technical fit)
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.