Lýsing

Norröna lofoten Thermal Pro Hood W’s Blazing Yellow/Sulphur

Flíspeysa með hálfrenndum rennilás hannaður fyrir skíðamennsku en hentar einnig vel í fjallgöngur, gönguferðir og almenna útivist. Peysan er framleidd úr mismunandi Polartec® efnum til að gera hana þægilega en tryggja jafnframt góða einangrun. Í bakið, að framan í handleggi og hettuna er notað Polartec® Power Grid™ 186 g/m2 (89% endurunnið pólýester, 11% elastan) vegna þess að það er fljótþornandi og færir raka frá líkamanum. Axlir, háls og efri hluti erma er framleitt úr Polartec® Thermal Pro® 193 g/m2 (100% endurunnið pólýester) sem veitir enn meiri einangrun.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.