Lýsing

Hestra Omni Trigger – 5 finger Black/Grey

Stílhreinn, minimalískur 5 fingra skíðahanski úr endingargóðu kúaskinni. Hannað fyrir alhliða skíðun, bæði í köldu púðri og blautari aðstæðum á vorin. Með LEKI Trigger lykkju, sem kemur í stað hefðbundinna stafóla og gerir þér kleift að festa hanskann beint á Leki Trigger staf

Fóður úr mjúku, burstuðu pólýester. Hlý gervieinangrun (G-Loft). Neoprene á innri úlnlið. Teygjanlegur úlnliður. Hestra handjárn (úlnliðsól) fylgja. Passar á alla LEKI Trigger stafi.

Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 30033801035-100350

Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.