Lýsing

Hestra Ergo Grip XC Race – 5 finger Black

Stuttur gönguskíðahanski með vel hönnuðu þröngu sniði. Vinsæll æfingahanski sem verndar gegn vindi á sama tíma og hann tryggir frábæra fingurgómanæmni og stafgrip. Saumaður úr sveigjanlegu, slitsterku efni með neoprenestroffi sem umlykur úlnliðinn á þægilegan hátt.

Stuttur gönguskíðahanski með þéttu sniði.

Ergo Grip hönnun veitir hámarks hreyfanleika og næmni í fingurgómum.

Handarbak úr vindþéttu, teygjanlegu efni sem andar vel.

Lófi úr endingargóðu teygjanlegu pólýester.

Neoprene stroff með Velcro stillingu.

Má þvo í vél.

Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 3000560-100

Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.