Lýsing
Hestra Ergo Grip Wool Touring – 5 finger Navy/Light grey
Sveigjanlegur útivistar- og skíðahanski með hlýju ullarfóðri. Ergo Grip Wool Touring er með veðurþolið handabak sem andar vel en lófinn er úr sterku, vatnsheldu teygjanlegu pólýester. Gripvænt snið sem hentar vel á skíði, fyrir veiðar, vetrarljósmyndun og aðra afþreyingu þar sem þú vlt geta nota fingurna í kulda og alls konar veðri.
Stuttur, sveigjanlegur, þéttur hanski.
Ergo Grip hönnun fyrir hámarks hreyfanleika og áþreifanleganleika.
Handarbak úr vindþéttu, loftræstandi teygjuefni.
Lófi úr endingargóðu teygjanlegu pólýester með vatnsheldri PU húðun.
Sveigjanlegt fóður, 80% ull, 20% pólýamíð.
Velcro stilling á innri úlnlið.
Efni sem virkar á snertiskjá á vísifingrum.
Nefþurrka á þumalfingri.
Má þvo í vél.
Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 3000560-100
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.