Lýsing

Stöckli Laser WRT PRO

Sennilega skemmtilegasta skíði sem við höfum prófað.

Stöckli WRT PRO skíðið fær alla til að brosa og hefur fengið einróma lof í prófunum.

Almennt á heimavelli í stuttum og miðlungslöngum beygjum þar sem þu finnur aflið í hverri beygju.

Þetta sportlega skíði er sannkallað meistaraverk. Það sameinar lipurð svigskíða og stöðugleika stórsvigsskíða. Skíðið er byggt á áratuga reynslu Stöckli í að kanna og smíða keppnisskíði þar sem ekkert er gefið eftir. Mýkt og stöðugleiki á miklum hraða við allar aðstæður. Upplifðu fullkomnun og hámarksafköst í hverri einustu beygju í brekkunni.
Plata: án plötu borað
Bindingar: án bindinga

Lengdir: 158-166-172-178
Eiginleikar (lengd 172):
Radius: 14.80 m
Mál: 119-67-101 cm

Stærð/gerð: 158-166-172-178

Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.