Lýsing
Stöckli Pole Carbon Tour Vario
Stór vario keila fyrir framúrskarandi dempun og stuðning. Efri og neðri hluti eru úr 16 mm / 14mm carbon stöngum fyrir góðan styrk en um leið ofurléttir. Stillanleg hæð frá 110-140 cm. Pakkast í 98 cm. Þægilegt svamp 280mm svampgrip með úlnliðsól og mótað handgrip efst. Hágæða tungstenkarbíð oddur veitir fullkomið grip á ís eða hörðu yfirborði.
Stærð/gerð: 98-140cm
Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.




