Lýsing

Stöckli Pole Carbon Race WRT Vario

Stillanlegir stafir sem gera þér klefit að stilla stafhæð nákvæmlega.
Neðri hlutinn er úr ofurléttu carbon efni. Efri hluti úr áli.
Pistol Duplo gripið gefur þér gott tak og sólin er gerð til að falla vel að höndinni með létta fóðrun í lófa.
Lengd er stillanleg 105-135cm
Powerlock 3.0 læsing fyrir lengdarstillingu.
Vario Flex kúrbít oddur gefur gott grip í öllum aðstæðum.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.