Lýsing
POC Obex Visor Hydrogen White/Clarity Universal/Sunny/Grey
Obex Visor – hjálmur með áföstum gleraugum.
Obex Visor er með rammalausa linsu sem tryggir vítt og hindrunarlaust sjónsvið. Hjálmurinn er með 360° stillingarkerfi og Mips snúningshöggvörn, RECCO® snjóflóðarendurskinsmerki sem auðveldar leit og björgun ef eitthvað fer úrskeiðis.
Linsan er með Clarity by POC™ linsutækni sem tryggir skýra sjón við mismunandi birtu- og snjóskilyrði. Mjúk gúmmíbrún efst á gleraugunum hlífir fyrir veðri og léttur svampkantur að neðan lagar sig að andlitinu.
Obex Visor hentar sérstaklega vel þeim sem skíða með sjóngleraugu þar sem linsan er víð og laus við hina heðfbundnu teygjuól sem er á skíðagleraugum.
Stærð/gerð: XSS/MLG/XLX
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.