Lýsing
POC Artic SL MIPS Uranium Black
Artic SL Mips, klassíski svighjálmurinn frá POC, nú uppfærður og með MIPS fyrir aukna snúningshöggvörn og með 360° stillingu. Innri lögun hjálmsins hefur verið endurhönnuð til að passa betur pg gefa aukin þægindi. VPD 2.0 innlegg aftan á hjálminum til að auka vörn gegn endurteknum höggum. EPP fóðring eykur vörnina enn frekar og ABS ytri skel tryggir endingu. Loftræsting er að fullu stillanleg og hjálmurinn kemur með Maxilla Breakaway spöng ásamt Fidlock læsingu á hökuól sem auðvelt er að nota í hönskum.
Stærð/gerð: XSS/MLG/XLX
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.