Lýsing
Stöckli Plata SRT Speed D20
Stöckli SRT Speed plata til notkunar með Stöckli SRT bindingum.
SRT Speed platan gefur örugga svörun og góða stjórn á skíðinum. Eiginleikar hennar eru mýkri svörun en SRT Carbon platan senm hentar léttari skíðamönnum eða þeim sem vilja áreynsluminni skíðatækni.
Báðar SRT plöturnar eru með sleða þannig að auðvelt er að breyta stillingu bindinga.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.