Lýsing
Stöckli Stormrider 88 án plötu óborað / án bindinga
Stormrider 88 er fjölhæft og leikandi skíði bæði sem utanbrautarskíði sem virkar vel í öllu færi eða í troðnum brautum. Lengri Powder Rocker og Tail Rocker stytta snertisvæðið við snjóinn, sem gerir skíðið lipurt og skemmtilegt. Fullkomið all-mountain freeride skíði fyrir hvaða ævintýri sem er.
Plata: án plötu óborað
Bindingar: án bindinga
Lengdir: 169-174-179-184
Eiginleikar (lengd 179):
Radius: 18,3 m
Mál: 130-88-114 cm
Stærð/gerð: 169-174-179-184
Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.






