Lýsing
Silca Italian Army Knife – Nove
Vandað og handhægt vasaverkfæri sem hentar afar vel fyrir götuhjólreiðar. Inniheldur eftirfarandi:
• Hex: 2, 3, 4, 5, 6, and 8mm
• T25 & Phillips #2
• 8mm haus á 5mm lyklinum
• Geymslupláss fyrir keðjulás
• Ryðfrítt stál
• 85g
Nánari upplýsingar á heimasíðu Silca.