Lýsing
Silca Endurance Chip Hot Wax Treatment
EnduranceChip er besti kosturinn fyrir ultra-viðburði eða langar æfingar/æfingabúðir til að fá sem lengsta endingu milli vaxumferða og til að hámarka endingu drifbúnaðar. EnduranceChip er hálf-tilbúin (semi-synthetic) vaxblanda sem er byggt á löngum sameindakeðjum sem gefa hámarksendingu. Með því að bæta EnduranceChip við SecretBlend vax er hægt að auka tímabil á milli endurvöxunar um allt að 2,5X (allt að 750 km) á sama tíma og það er jafn hratt og sambærilega olíusmurefni og umtalsvert hraðari en nokkur þurr smurefni. Bættu við annari flís til að auka endingu enn frekar.
Við mælum sérstaklega með EnduranceChip í meðhöndlun á keðju fyrir rafhjól til að framlengja líftíma keðju og tannhjóla eins og kostur er.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Silca.