Lýsing
Shimano Cassette CUES CS-LG400 10 gíra 11-39T
10 gíra CUES kassetta sem hentar sérstaklega vel fyrir rafhjól. CUES gírbúnaðurinn frá Shimano er sérstaklega hannaður með aukna endingu í huga byggir á LinkGlide tækni Shimano tiul að mæta auknu álagi á drifhluti í rafhjólum.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Shimano.