Lýsing

Bosch ConnectModule þjófavörn retrofit kit GEN 4 BDU37YY (BCM3100)

Þjófavörn með hreyfinemum, GPS staðsetningarbúnaði og rafhlöðu fyrir Bosch Smart System rafhjól. Þessi búnaður er sjálfstæð eining og þarfnast ekki tengingar við rafhlöðu hjólsins. Bjalla hringir ef hjólið er hreyft þannig að hindra má stuld en jafnframt er hægt að sjá og nálgst staðsetningu ef hjólið er fjarlægt. Þessi útgáfa er fyrir SmartGystem Gen4 mótorkerfi.