Lýsing
POC W’s Layer Merino 3/4 Tights Sylvanite Grey
Innsta lag úr merino ull sem vetir þér þægindi og hlýju undir skíðafatanði. Þykkari að framan til að gefa auklna vörn gegn vindi og kulda þegar skíðað er.
Efnið er Merino blanda með yfir 80% ull sem er hlý en dregur jafnframt raka frá húðinni. Fjórhliða teygjueiginleikar efnisins auka hreyfifrelsi í allar áttir. Skálmar eru 3/4 sídd til að passa vel við skíðaskó.
Grunnlagið er saumað með eins fáum saumum og mögulegt er og er með klofi og er mótað til að veita hámarks þægindi við líkamann, jafnvel undir þröngum keppnisbúningi.
Stærð/gerð: XSM/SML/MED/LRG/XLG
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.