Lýsing
PNS Essential Bibs Black
Stuttar púðabuxur með axlaböndum.  Fulllitað efni með góða endingu.   Fjögurra laga púði sem tryggir þægindi allan daginn.  Essential línan leggur áherslu á þægilegt snið sem hentar vel fyrir langar æfingar og þá sem vilja þægindi fremur en þröngt „race-fit“ snið.
Pas Normal Studios vörumerki á báðum fótum, Essential-merki á baki.
Stærð/gerð: XXS/XS/S/M/L/XL/XXL
Nánari upplýsingar á heimasíðu PNS.
 
			
					



