Lýsing

PNS Escapism Bib Black

Escapism línan frá Pas Nornal Studios er hönnuð fyrir þá sem vilja fara hvert sem er á hjólinu og fara langt. Hvort sem þú ert að hjóla á möl eða malbiki hér heima eða erlendis þá eru þetta buxurnar fyrir löngu túrana. Góð vindvörn og stuðningur yfir læri, léttir netvasar á hliðum þar sem tilvalið er að geyma orkustangir, gel, nú eða símann milli þess sem þú nærð frábærum myndum af náttúrinni.

Stærð/gerð: XS/S/M/L/XL/XXL

Nánari upplýsingar á heimasíðu PNS.