Lýsing

Gobik Mist Lightweight Jacket Women’s Island

Nýr léttur haust/vetrarjakki með góðri vind- og vatnsvörn á framhlið og ermum en léttara efni í baki sem andar vel. Góð ermalengd og hár kragi. Frábær jakki sem hentar vel þegar þú vilt vera viðbúin(n) öllum aðstæðum án þess að verða of heitt við áreynslu. Við mælum með innsta lagi úr ull undir Mist jakkann fyrir íslenskar aðstæður.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Gobik.