Lýsing

Gobik Gilet Vector 2.0 Men Ultrablue

Ofurlétt vindvesti í sniði sem gefur þér vindhelda vörn og framúrskarandi öndun.

Framhlið úr nylon og elastan. Hár kragi verndar gegn kulda en bakhliðin, úr ofurléttu teygjuefni, dregur frá sér hita á áhrifaríkan hátt við mikla áreynslu.

Tvöfaldur YKK rennilás,op að aftan til að komast í treyjuvasaog þægilegur netvasi á hlið. Sílikonband á innanverðum mittisfaldi, heldur flíkinni örugglega á sínum stað. Endurskin til aðauka sýnileika.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Gobik.