Lýsing
POC W’s VPD Air Vest Uranium Black
VPD Air vestið veitir þægindi og sveigjanleika á löngum skíðadögum en fyrst og fremst tryggirt það örugga bakvörn. Vestið uppfyllir EN1621-2, Level 1 staðla með einstöku hreyfifrelsi í allar áttir og mjög opinni uppbyggingu sem tryggir hámarks loftun.
VPD efnið verður sveigjanlegt út frá líkamshita og lagast þannig fullkomlega að líkamanum.
Stærð/gerð: SML/MED
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.
 
			
					



